Áframhaldandi hækkun á gengi krónu og hlutabréfum

Hluta­bréf og gengi krón­unn­ar hafa haldið áfram að hækka á inn­lend­um mörkuðum í morg­un. Gengi krón­unn­ar hef­ur þannig hækkað um 1,45% í morg­un og er geng­is­vísi­tal­an nú 118,13 stig. Úrvals­vísi­tala Kaup­hall­ar Íslands hef­ur hækkað um 1,75% og er 8454 stig. Bréf Ex­ista hafa hækkað um 2,95 og bréf FL Group um 2,9% svo nokkuð sé nefnt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK