Samkeppniseftirlitið heimilar samruna Nýafls og Nesprýði

Samkeppniseftirlitið
Samkeppniseftirlitið mbl.is/Golli

Sam­keppnis­eft­ir­litið mun ekki aðhaf­ast vegna samruna Ný­af­ls ehf. og Eign­ar­halds­fé­lags­ins Nesprýði ehf. þar sem at­hug­an­ir Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins gefa ekki til kynna að samrun­inn muni raska sam­keppni.

Að mati Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins fela kaup­in í sér samruna í skiln­ingi 4. og 17. gr. sam­keppn­islaga og fell­ur samrun­inn und­ir samruna­eft­ir­lit 17. gr. lag­anna þar sem veltu­skil­yrði ákvæðis­ins eru upp­fyllt. At­hug­an­ir Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins gefa hins veg­ar ekki til kynna að samrun­inn muni raska sam­keppni. Í ljósi þessa er það mat eft­ir­lits­ins að ekki sé ástæða til að aðhaf­ast frek­ar vegna samrun­ans á grund­velli 17. gr. sam­keppn­islaga, að því er seg­ir á vef Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins.

Ákvörðun Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK