Stýrivextir Seðlabanka áfram 13,3%

Hús Seðlabankans.
Hús Seðlabankans. mbl.is/Ómar

Stjórn Seðlabankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum og verða þeir því áfram 13,3%. Er þetta í samræmi við væntingar greiningardeilda bankanna. Seðlabankinn mun kynna rök fyrir þessari ákvörðun síðar í dag. Næsti vaxtaákvörðunardagur bankans er 1. nóvember.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK