70% stjórnenda gera ráð fyrir verðhækkunum á vöru og þjónustu

Seðlabanki Íslands
Seðlabanki Íslands mbl.is/Kristinn

Sam­kvæmt könn­un sem gerð var í sept­em­ber á meðal 400 stærstu fyr­ir­tækja lands­ins hækka verðbólgu­vænt­ing­ar for­svars­manna fyr­ir­tækja frá síðustu mæl­ingu í maí og vænta þeir 3,8% verðbólgu á næstu tólf mánuðum. 70% stjórn­enda telja að verð á vöru/þ​jón­ustu fyr­ir­tæk­is­ins hækki á næstu sex mánuðum (að meðaltali um 3,3%), sam­an­borið við 43% stjórn­enda í fe­brú­ar sl. Þetta kem­ur fram í nýj­um Hag­vís­um Seðlabanka Íslands. Þar kem­ur fram að und­ir­liggj­andi verðbólga mæl­ist 6,6% í sept­em­ber.

Hag­vís­ar Seðlabanka Íslands

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK