Branson býðst til að bjarga Northern Rock

Branson vill bjarga Northern Rock og nefna hann Virgin Money.
Branson vill bjarga Northern Rock og nefna hann Virgin Money. Reuters

Samsteypa sem Virgin Group í eigu auðkýfingsins Richards Branson hefur boðið Northern Rock bankanum upp á hugsanlegar björgunaraðgerðir með töluverðri aukningu í hlutafjáreign gegn því að bankinn skipti um nafn og verði framvegis nefndur Virgin Money.

Samkvæmt fréttavef Sky telur Virgin að það þurfi að markaðssetja bankann alveg upp á nýtt til að fjárfestar og viðskiptavinir til að bjarga viðskiptatraustinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK