Olíuverð yfir 90 dali

Olíuverð fór yfir 90 dali tunnan í viðskiptum eftir að markaði í New York var lokað í kvöld. Eru verðhækkanirnar nú einkum raktar til þess að Tyrkir hóta að ráðast yfir landamæri Írak gegn uppreisnarmönnum Kúrda, sem þar hafa leitað skjóls. Einnig spilar veikur Bandaríkjadalur og áhyggjur af framboði á heimsmarkaði inn í.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK