Greenspan telur litlar líkur á kreppu í Bandaríkjunum

Alan Greenspan
Alan Greenspan Reuters

Alan Greenspan, fyrrverandi bankastjóri bandaríska seðlabankans, sagði í dag að offramboð á íbúðahúsnæði í Bandaríkjunum hefði skaðað þarlent efnahagslíf, en lét í ljósi bjartsýni um að komast mætti hjá efnahagskreppu. Kom þetta fram í máli hans er hann ávarpaði fund bandarískra framkvæmdastjóra.

Næsta hálfa árið eða svo myndi „tvímælalaust hægja á,“ en hættan á kreppu væri „alveg örugglega innan við 50%.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK