Ísland nær betri fríverslunarsamningum en ESB

Viðskiptatengsl og samskipti Íslendinga við Evrópusambandið og ríki þess eru nú þegar töluverð, ekki síst vegna EES-samningsins, og Ísland er að ná betri árangri í sínum fríverslunarsamningum en ESB.

Þetta er meðal þess sem kom fram á fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun um viðskiptastefnu ESB og hvort hún væri eitthvað fyrir Ísland. Skiptar skoðanir komu hins vegar fram um hvort hagsmunum Íslands væri best borgið með beinni aðild að Evrópusambandinu.

Björgvin Sigurðsson viðskiptaráðherra ávarpaði fundinn. Hann fagnaði aukinni umræðu um Evrópumálin, m.a. innan Sjálfstæðisflokksins, og ítrekaði skoðun sína og Samfylkingarinnar um að Íslendingar ættu að skilgreina samningsmarkmið sín, með mögulega aðild að ESB í huga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka