Verð á Brent olíu í methæðum

Verð á svonefndri Brent Norðursjávarolíu komst í dag í 86,28 dali tunnan á markaði í Lundúnum og hefur aldrei verið hærra. Miðlarar óttast að skortur verði á framboði á olíumarkaði á næstunni en í ljós kom í gær að birgðir af hráolíu í Bandaríkjunum voru minni en áætlað var. Olía hækkaði einnig á markaði í New York og var 88,58 dalir nú undir hádegið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK