Olíuverð hækkar enn

Verð á hráolíu fór í 93,5 dali í dag og hefur ekki verið hærra. Mexíkóska olíufélagið Petroleos Mexicanos, sem er í ríkiseigu, hætti framleiðslu á olíu tímabundið í dag vegna fárviðris og átti sú ákvörðun stóran þátt í hækkuninni. Brent Norðursjávarolía hækkaði einnig og fór verð á tunnu í fyrsta sinn yfir 90 Bandaríkjadali.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK