Olíuverð komið í 97 dali

Olíuborpallur í Venesúela.
Olíuborpallur í Venesúela. Reuters

Verð á hráolíu hefur hækkað í dag og komst nú síðdegis í fyrsta skipti í 97 dali á markaði í New York. Ástæðan fyrir verðhækkuninni er fyrst og fremst talin sú, að miðlarar óttast að tölur, sem birtar verði á morgun, sýni að eldsneytisbirgðastaða í Bandaríkjunum í byrjun vetrar sé ískyggilega lág.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK