Verð á gulli ekki verið hærra í 27 ár

Verðið á gulli hefur ekki mælst hærra í 27 ár eða frá árinu 1980, en verð á einni únsu af gulli fór yfir 820 dali. Gengi Bandaríkjadals heldur áfram að lækka, og er talið að hann hafi átt þátt í því að verð á hráolíu fór í 97 dali á tunnu og hefur olíuverðið aldrei verið hærra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK