Gengi bréfa deCODE hækkaði um 18,8%

Kári Stefánsson, forstjóri deCODE.
Kári Stefánsson, forstjóri deCODE. Reuters

Gengi bréfa deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, hækkaði um 18,81% á Nasdaq verðbréfamarkaðnum í dag og er nú skráð 3,60 dalir. Fyrr í dag tilkynnti fyrirtækið, að það ætlaði að bjóða almenningi gegn greiðslu, að skoða hvernig erfðamengi einstaklinga lítur út með tilliti til þeirra erfðaþátta sem vitað er að auka eða minnka líkur á algengum sjúkdómum.

Hlutabréf hækkuðu á Wall Street í dag. Nasdaq vísitalan hækkaði um 0,72% og er 2637 stig og Dow Dones vísitalan hækkaði um 0,5% og er 13.175 stig.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK