Verð á olíu nálgast 100 dali tunnan

Norskur olíuborpallur á Snorra-svæðinu í Norðursjó.
Norskur olíuborpallur á Snorra-svæðinu í Norðursjó.

Verð á hráolíu hækkaði í dag og er tunnan nú seld á rúmlega 99 Bandaríkjadali. Hráolía til afhendingar í janúar fór á 99,29 dali tunna í rafrænum viðskiptum á olíumarkaði í New York í nótt. Telja sérfræðingar á olíumarkaði ekki útilokað að hún fari enn nær 100 dölum í dag en engin viðskipti verða á mörkuðum í New York á morgun vegna þakkagjörðarhátíðarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK