Hlutafjárdýfan tekur alla með

Það eru ekki einasta hlutafjáreigendur sem verða fyrir barðinu á niðursveiflu á hlutabréfamarkaði. Öll heimili í landinu verða fyrir óbeinum áhrifum af verðfallinu. Samhengi er á milli hlutabréfaverðs og gengis krónunnar. ,,Fyrstu áhrifin geta verið veiking krónunnar og það mun stuðla að aukinni verðbólgu,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ. Verðlækkun hlutabréfa getur líka snert lífeyrissparnað landsmanna. Hlutabréf verða sífellt stærri hluti af verðbréfaeign lífeyrissjóða, sem gerir þá viðkvæmari fyrir sveiflum á mörkuðum. „Þetta getur leitt til þess að staða lífeyrissjóðanna versni,“ segir Gylfi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK