Bandarískir fjárfestar hrifnir af Sarkozy

George Bush og Nicolas Sarkozy
George Bush og Nicolas Sarkozy Reuters

Banda­rísk­ir fjár­fest­ar eru hrifn­ir af Nicolas Sar­kozy, for­seta Frakk­lands, ef marka má nýja könn­un meðal banda­rískra fjár­festa í Frakklandi. Alls telja 83% þeirra sem tóku þátt í könn­un­inni að Sar­kozy hafi já­kvæð áhrif á er­lenda fjár­fest­ingu í Frakklandi.

Er þetta mik­il breyt­ing frá því er Jacqu­es Chirac var for­seti Frakk­lands enda Sar­kozy oft nefnd­ur „Sar­ko hinn am­er­íski" af gár­ung­um. Skýrist það að aðdáun for­set­ans á öllu sem er banda­rískt, hvort sem það eru ham­borg­ar eða afstaða þeirra til Írans.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK