Ástralski auðkýfingurinn Rupert Murdoch reiknar með að ganga frá yfirtöku News Corp. útgáfufyrirtækis sem er í hans eigu á Dow Jones & Co útgáfufyrirtækinu sem gefur út The Wall Street Journal í Bandaríkjunum. Hluthafar í Dow Jones munu taka ákvörðun í næstu viku.