Murdoch kaupir Wall Street Journal

Murdoch mun að öllum líkindum eignast The Wall Street Journal …
Murdoch mun að öllum líkindum eignast The Wall Street Journal í næstu viku. Reuters

Ástr­alski auðkýf­ing­ur­inn Rupert Mur­doch reikn­ar með að ganga frá yf­ir­töku News Corp. út­gáfu­fyr­ir­tæk­is sem er í hans eigu á Dow Jo­nes & Co út­gáfu­fyr­ir­tæk­inu sem gef­ur út The Wall Street Journal í Banda­ríkj­un­um. Hlut­haf­ar í Dow Jo­nes munu taka ákvörðun í næstu viku.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK