Rólegur dagur

Krón­an veikt­ist um 0,04% í dag sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Glitni. Geng­is­vísi­tal­an var 119,30 stig þegar viðskipt­um lauk í dag, en hún var 119,20 stig þegar viðskipti hóf­ust. Velta á milli­banka­markaði var um 14,6 millj­arðar. Gengi Banda­ríkja­dals er 61,72 kr., evr­an er 90,44 kr. og pundið kost­ar nú 125,21 kr.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK