Landsvirkjun hefur útrás

Nýtt út­rás­ar­fyr­ir­tæki Lands­virkj­un Power tek­ur til starfa um ára­mót. Fyr­ir­tækið verður al­farið í eigu Lands­virkj­un­ar og verður eigið fé fyr­ir­tæk­is­ins um átta millj­arðar króna. Til stend­ur að fyr­ir­tækið ein­beiti sér að virkj­ana­fram­kvæmd­um er­lend­is en Bjarni Bjarna­son, fram­kvæmda­stjóri orku­sviðs Lands­virkj­un­ar mun fara fyr­ir hinu nýja fé­lagi. Þetta kom fram í kvöld­frétt­um Sjón­varps­ins.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK