Kreppa í uppsiglingu?

Heims­byggðin gæti verið að sigla inn í nýtt kreppu­tíma­bil ef marka má sér­fræðinga sem vitnað er til í grein breska blaðsins Tel­egraph. Seg­ir þar að vandi fjár­mála­kerf­is­ins sé ekki ein­göngu tengd­ur aðgengi banka að lausa­fé held­ur skorti veru­lega á traust fjár­festa á banka­kerf­inu og hvers á öðrum.

Fjár­fest­ar sitji á fé sínu og forðist að veita jafn­ingj­um sín­um lán líkt og þeir væru holds­veik­ir, eins og það er orðað í grein­inni.

Seg­ir þar að seðlabank­ar séu að missa stjórn á ástand­inu og hafi aðeins nokkr­ar vik­ur til að grípa í taum­ana áður en markaðir falli um sjálfa sig.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK