Viðskiptablöð veita viðurkenningar

Björgólfur Thor Björgólfsson.
Björgólfur Thor Björgólfsson. mbl.is/Ásdís

Björgólf­ur Thor Björgólfs­son, stjórn­ar­formaður Novators, hlýt­ur Viðskipta­verðlaun Viðskipta­blaðsins árið 2007 en þau eru af­hent nú í há­deg­inu. Þá heiðrar blaðið Mar­gréti Pálu Ólafs­dótt­ur, stofn­anda Hjalla­stefn­unn­ar, sem frum­kvöðul árs­ins.

Jón Ásgeir Jó­hann­es­son, stjórn­ar­formaður Baugs Group, varð fyr­ir val­inu sem viðskiptamaður árs­ins hjá Markaðnum, sér­blaði Frétta­blaðsins um viðskipti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK