Ekki búist við gengislækkun

mbl.is/Júlíus



Viðskiptaféttamiðillinn Bloomberg segir að nokkrir stórir aðilar í
gjaldeyrisviðskiptum spái því að gengi nokkurra gjaldmiðla í hópi
svokallaðra hávaxtagjaldmiðla muni lækka gagnvart Bandaríkjadal á árinu.


Íslenska krónan er jafnan talin vera hávaxtagjaldmiðill. Ólafur Ísleifsson,
lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík segir fátt benda
sérstaklega til að krónan veikist mikið á næstunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK