Olíuverð gæti tvöfaldast á árinu

Frá olíumarkaði í New York.
Frá olíumarkaði í New York. Reuters

Vísbendingar eru um að verð á hráolíu kunni að tvöfaldast á árinu, að því er kemur fram á fréttavef Bloomberg. Þótt sérfræðingar hjá bandarískum fjármálafyrirtækjum telji að minnkandi umsvif í bandaríska hagkerfinu muni hafa áhrif á eftirspurn eftir olíu en fjárfestar telja að olíuverð muni hækka sjöunda árið í röð.

Verð á hráolíu frá Texas var 97,74 dalir tunnan á markaði í morgun en verð á Norðursjávarolíu er 97,01 dalur.
 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK