Líklegt að fleiri en Gnúpur lendi í vanda

Greiningarfyrirtækið Credit Sights segir barnalegt að ætla að Gnúpur verði eina íslenska fjárfestingarfélagið sem lendi í vandræðum í kjölfar lækkunar á gengi hlutabréfa.

Í nýlegri skýrslu fyrirtækisins segir að lánardrottnar Gnúps, sem ekki hafi haft veð fyrir lánum til félagsins, muni væntanlega fá 60% af lánunum endurgreidd. Bankarnir fá sín lán að mestu eða fullu leyti endurgreidd og jafnframt telji þeir sig vera í góðri stöðu hvað varðar lán, og tryggingar þeirra vegna, til fjárfestingarfélaga.

Þá segir fyrirtækið að framtíðarhorfur í íslensku efnahagslífi séu ekki bjartar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK