Kreppa ekki kreppa ef hún var fyrirséð

„Því er haldið fram að við hefðum átt að sjá fyrir kreppuna á fjármálamarkaði. Ef hægt væri að sjá kreppur fyrir, yrðu það ekki kreppur,“ sagði Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, á fundi með blaðamönnum, en greiningardeildir bankanna hafa legið undir ámæli fyrir að hafa spáð út í bláinn um gengi íslenskra hlutabréfa á árinu 2007.

Ásgeir telur að sjái fyrir endann á lausafjárvanda á fjármálamarkaði og traustið á markaðinn sé að aukast á ný. Hann sér ekki fram á kreppu á Íslandi en segir að bankarnir muni á næstunni fara varlega í að lána út lausafé sitt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK