Kreppa ekki kreppa ef hún var fyrirséð

„Því er haldið fram að við hefðum átt að sjá fyr­ir krepp­una á fjár­mála­markaði. Ef hægt væri að sjá krepp­ur fyr­ir, yrðu það ekki krepp­ur,“ sagði Ásgeir Jóns­son, for­stöðumaður grein­ing­ar­deild­ar Kaupþings, á fundi með blaðamönn­um, en grein­ing­ar­deild­ir bank­anna hafa legið und­ir ámæli fyr­ir að hafa spáð út í blá­inn um gengi ís­lenskra hluta­bréfa á ár­inu 2007.

Ásgeir tel­ur að sjái fyr­ir end­ann á lausa­fjár­vanda á fjár­mála­markaði og traustið á markaðinn sé að aukast á ný. Hann sér ekki fram á kreppu á Íslandi en seg­ir að bank­arn­ir muni á næst­unni fara var­lega í að lána út lausa­fé sitt.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK