Forstjóralaun Straums 467,7 milljónir króna 2007

Friðrik Jóhannsson
Friðrik Jóhannsson

Forstjórar Straums fengu alls greiddar 467.697 milljónir króna í laun á síðasta ári. Samkvæmt ársskýrslu Straums fyrir árið 2007 fékk Friðrik Jóhannsson, sem lét af starfi forstjóra í lok maí í fyrra, 4,3 milljónir evra í laun frá bankanum á síðasta ári sem jafngildir 412,6 milljónum króna. William Fall, sem tók við forstjórastarfinu í lok maí, var með 573,5 þúsund evrur í laun sem jafngildir 55,08 milljónum króna.

William Fall, forstjóri Straums og Björgólfur Thor Björgólfsson stjórnarformaður.
William Fall, forstjóri Straums og Björgólfur Thor Björgólfsson stjórnarformaður. mbl.is/Kristinn
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK