Úrvalsvísitalan lækkar um 2,02%

Kauphöll OMX á Íslandi
Kauphöll OMX á Íslandi Árvakur/Brynjar Gauti

Hlutabréfavísitölur hafa lækkað í öllum kauphöllum á Norðurlöndum í dag. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 2,02% og stendur í 5,429,64 stigum. SPRON hefur lækkað um 5,03%, Exista um 3,74%, Glitnir um 2,75% og FL Group um 2,44%. Flaga er eina félagið sem hefur hækkað en hækkunin nemur 9,72% og er gengi félagsins nú 1,58.

Í Ósló hefur hlutabréfavísitalan lækkað um 2,1%, Helsinki 0,87%, Kaupmannahöfn 0,43% og í Stokkhólmi nemur lækkunin 0,93%. Samnorræna vísitalan Nordic 40 hefur lækkað um 0,55%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK