Nýr markaðsstjóri Getspár

Inga Huld Sig­urðardótt­ir hef­ur verið ráðin í starf markaðsstjóra Get­spár/​Get­rauna í stað Stef­áns Páls­son­ar sem horfið hef­ur til annarra starfa.

Inga Huld starfar sem sér­fræðing­ur á kynn­ing­ar­sviði Valitor.  Hún er með meist­ara­gráðu í markaðsfræði frá Há­skól­an­um í Stir­ling í Skotlandi, auk þess að vera menntuð í rekstr­ar­fræðum frá Há­skól­an­um á Ak­ur­eyri og með kennslu­fræði til kennslu­rétt­inda frá Kenn­ara­há­skóla Íslands.

Inga Huld hef­ur störf um miðjan fe­brú­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK