Finnbogi Baldvinsson ráðinn forstjóri Icelandic Group

Stjórn Icelandic Group hf hefur ráðið Finnboga Baldvinsson sem forstjóra
félagsins. 

Finnbogi stundaði nám í sjávarútvegsfræðum við Háskólann í Tromsö í Noregi 1983-1988. Hann var framkvæmdastjóri þýska útgerðarfélagsins DFFU í Cuxhaven árin 1995 - 2000. Hann varð forstjóri Pickenpack Hussmann & Hahn þegar fyrirtækin sameinuðust árið 2003 og hann rak félagið til ársins 2006 þegar Pickenpack varð hluti af Icelandic Group.

Finnbogi tók við starfi forstöðumanns Evrópusviðs Icelandic eða Icelandic Europe 2006. Hann hefur gegnt því starfi þar til nú. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK