Segir umfjöllun Børsen bera vott um æsifréttamennsku

mbl.is

Sigurður Nordal, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Exista, segir umfjöllun danska viðskiptablaðsins Børsen í dag um íslenskt efnahagslíf og Exista bera einkenni æsifréttamennsku.

Sigurður segir, að ítarlega hafi verið greint frá stöðu Exista þegar uppgjör félagsins fyrir síðasta ár var kynnt nú um mánaðamótin. Þar var meðal annars farið yfir umreiknaða eiginfjárstöðu Exista í lok janúar miðað við þróun á markaðsvirði eigna félagsins.

Það sé því fjarri því að eigið fé Exista sé „tæknilega uppurið" líkt og Børsen heldur fram í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK