300 milljóna forstjóralaun hjá TM

Óskar Magnússon.
Óskar Magnússon.

Laun tveggja forstjóra Tryggingamiðstöðvarinnar námu samtals 300milljónum króna á síðasta ári. Óskar Magnússon, sem hætti störfum forstjóri í byrjun október á síðasta ári og fékk greidd 244,6 milljónir króna í laun. Ekki kemur fram í ársreikningum hve stór hluti þeirrar upphæðar tengist starfslokum. Sigurður Viðarsson, sem tók við, fékk 25,9 milljónir í laun.

Sex framkvæmdastjórar félagsins fengu greiddar samtals 103 milljónir króna í laun á síðasta ári. Stjórnarlaun voru samtals 13,1 milljón króna. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK