Northern Rock þjóðnýttur

Viðskipt­um með hluta­bréf í breska bank­an­um Nort­hern Rock hef­ur verið hætt í kjöl­far ákvörðunar stjórn­valda um að þjóðnýta bank­ann, sem átt hef­ur í mikl­um rekstr­ar­erfiðleik­um. Al­ista­ir Darling fjár­málaráðherra til­kynnti ákvörðun­ina í gær, og sagði að gef­ist hafi verið upp á að reyna að finna einkaaðila til að kaupa bank­ann.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK