Evran aldrei hærri gagnvar Bandaríkjadal

AP

Evran hefur aldrei staðið jafn hátt gagnvart Bandaríkjadal frá stofnun myntbandalags Evrópu árið 1999.  Í morgun stóð evran í 1,5057 gagnvart Bandaríkjadal. Skýrist hækkun evrunnar einkum af röð tilkynninga um að ástand efnahagsmála í Bandaríkjunum er verra heldur en greinendur áttu von á.

Óttast greinendur að evran eigi eftir að hækka enn frekar þegar líður á daginn en margir telja að Seðlabanki Bandaríkjanna eigi eftir að lækka stýrivexti sína enn frekar. Eins óttast margir að verðbólga muni hækka enn frekar í Bandaríkjunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK