Nordea: Varað við Íslandi

mbl.is

Sífellt fleiri vara við fjárfestingum á Íslandi og mælir næst stærsti banki Danmerkur, Nordea, með því við fjárfesta að þeir haldi sem sem lengst frá Íslandi, ekki bara gjaldeyrisviðskiptum út af stöðu krónunnar heldur öllum fjárfestingum á Íslandi. Þetta kemur fram í danska viðskiptablaðinu Børsen í dag.

Í viðtalinu er haft eftir Henrik Drusebjerg, greinanda hjá Nordea, að Nordea hafi dregið sig út úr öllum fjárfestingum á Íslandi og þeir mæli því ekki með því við sína viðskiptavini að fjárfesta á Íslandi enda hafi þeir enga trú á íslensku efnahagslífi. 

Greinin í Børsen

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK