Nikkei lækkar um 2,3%

Hlutabréf féllu í verði í Kauphöllinni í Tókýó í dag eftir að jen náði sínu hæsta gildi gagnvart Bandaríkjadal í tæp þrjú ár. Lækkaði Nikkei hlutabréfavísitalan um 2,3% og er 13.603 stig. Bandaríkjadalur stóð í morgun í 104,79 jenum sem er lækkun úr 105,36 jenum. Evran lækkaði gagnvart Bandaríkjadal í 1,5183.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK