Olíuverð yfir 103 dali

Olíuborpallur á Mexíkóflóa.
Olíuborpallur á Mexíkóflóa. AP

Hráolíuverð fór um tíma í dag yfir 103 dali á tunnu á markaði í New York en lækkaði síðan niður í rúma 102 dali. Er hækkunin í dag rakin til áframhaldandi gengislækkunar Bandaríkjadals. Olíuverð hækkaði um nærri þrjá dali í gær og endaði í 102,59 dölum sem er hæsta dagslokaverð sem skráð hefur verið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK