Fyrirsæta opnar verslun HoF í Belfast

Frá opnun verslunarmiðstöðvarinnar í gær
Frá opnun verslunarmiðstöðvarinnar í gær

Fyr­ir­sæt­an Ya­smin Le Bon opnaði form­lega í gær nýja versl­un Hou­se of Fraser í Belfast á Norður-Írlandi í gær. Hou­se of Fraser er í eigu Baugs Group. Um versl­un­ar­miðstöð er að ræða á sjö hæðum við Victoria torg. Meðal versl­ana sem eru í hús­næðinu eru leik­fanga­búðin Ham­leys, sem einnig er í eigu Baugs, sam­kvæmt til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka