Olíutunnan í 107 dollara

Olíuverð fór í methæðir í dag, eða 107 dollara tunnan, og voru megin ástæðurnar áhyggjur af veikum dollara og birgðasamdráttur. Tilkynnt var í Hvíta húsinu í dag að Dick Cheney varaforseti ætli í næstu viku að biðja Sádí-araba að beita sér fyrir því að OPEC auki framleiðslu til að slá á svimandi verð.

Höfuðstöðvar OPEC í Vín.
Höfuðstöðvar OPEC í Vín. mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK