Olíuverð yfir 111 dali

Snorre A pallur Statoil á Vigdísarsvæðinu.
Snorre A pallur Statoil á Vigdísarsvæðinu. mbl.is/Statoil

Verð á hrá­ol­íu fór um tíma upp í 111 doll­ara á tunnu á markaði í New York og hef­ur aldrei verið hærra.    Veik staða doll­ars­ins og ótti við verðbólgu eru helstu ástæður hækk­un­ar­inn­ar, að sögn sér­fræðinga.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka