Olíuverð yfir 111 dali

Snorre A pallur Statoil á Vigdísarsvæðinu.
Snorre A pallur Statoil á Vigdísarsvæðinu. mbl.is/Statoil

Verð á hráolíu fór um tíma upp í 111 dollara á tunnu á markaði í New York og hefur aldrei verið hærra.    Veik staða dollarsins og ótti við verðbólgu eru helstu ástæður hækkunarinnar, að sögn sérfræðinga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK