Geir heimsótti Nasdaq

Geir H. Haarde og Bob Greifeld utan við höfuðstöðvar Nasdaq …
Geir H. Haarde og Bob Greifeld utan við höfuðstöðvar Nasdaq í New York í dag.

Geir H. Haar­de, for­sæt­is­ráðherra heim­sótti Nas­daq OMX kaup­höll­ina í New York í dag ásamt föru­neyti. Þar hitti hann m.a. Bob Grei­feld, for­stjóra NAS­DAQ OMX Group.

Geir hélt í gær ræðu á  árs­fundi Íslensk-am­er­íska versl­un­ar­ráðsins. Hann fór einnig í viðtöl við all­nokkra fjöl­miðla í New York þar sem hann fjallaði um ís­lensk efna­hag­mál.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK