Olíuverð nálgast 112 dali

Reuters

Verð á hráolíu fór í 111,80 dali tunnan á markaði í Asíu í morgun og hefur aldrei verið hærra. Er verðhækkunin rakin til lækkunar gengis Bandaríkjadals gagnvart evru en fjárfestar brugðust við með því að fjárfesta í hrávöru.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK