Hækkun í kjölfar lækkunar stýrivaxta í Bandaríkjunum

Hækkun á hlutabréfavísitölum vestanhafs hélt áfram í dag þrátt fyrir sveiflur, í kjölfar ákvörðunar bankastjórn Seðlabanka Bandaríkjanna um að lækka stýrivexti bankans um 0,75% í 2,25%. 

Eftir tilkynningu Seðlabankans hækkaði Dow Jones vísitalan um 1,49% .  Dow Jones hafði hækkað um 300 stig eða 1,9% í dag fyrir tilkynninguna, og er hækkunin rakin til þess að ársfjórðungsuppgjör fjárfestingarbankanna Lehman Brothers og Goldman Sachs voru betri en búist var við.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK