Krónan lækkar um 4%

mbl.is/Júlíus

Gengi íslensku krónunnar hefur fallið um 4% það sem af er degi og stendur gengisvísitalan í 161,80 stigum og hefur aldrei verið jafn há. Bandaríkjadalur er í 80 krónum, evran í 125,80 krónum og pundið í 159,60 krónum. Alls nema viðskipti á gjaldeyrismarkaði í dag 72,7 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá Glitni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK