Miklar sveiflur í kauphöllinni

Ásdís Ásgeirsdóttir

Mikl­ar sveifl­ur hafa ein­kennt Úrvals­vísi­töl­una eft­ir há­degið í dag. Rétt fyr­ir klukk­an 15 hafði vísi­tal­an lækkað um 6,2% en skyndi­lega dró veru­lega úr lækk­un­inni og er hún nú 3,21%.

FL Group hef­ur lækkað um 8,56%, SPRON 8,88%, Ex­ista 5,84%, Teymi 5,83% og Kaupþing 4,2% en alls nema viðskipti með bank­ann 3,9 millj­örðum króna. Heild­ar­viðskipti með hluta­bréf í Kaup­höll Íslands í dag nema 8,8 millj­örðum króna en voru 6,7 millj­arðar upp úr klukk­an 14 í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka