Hagnaður hjá Loðnuvinnslunni

Gerðar voru endurbætur á Ljósafelli, skipi Loðnuvinnslunnar, á árinu fyrir …
Gerðar voru endurbætur á Ljósafelli, skipi Loðnuvinnslunnar, á árinu fyrir 220 milljónir króna. mbl.is/Hafþór

Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar  nam  93 milljónum króna eftir skatta á síðasta ári en árið 2006 var 39 milljóna króna tap á félaginu.  Rekstrartekjur félagsins að frádregnum eigin afla voru  2695 milljónir og hækkuðu um 7% frá fyrra ári.

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar var haldinn 4. apríl  og samþykkti fundurinn að greiða hluthöfum 5% arð að fjárhæð   35 milljónir króna.

Heimasíða Loðnuvinnslunnar 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK