Paulson segir að kólnunin hafi verið hröð

Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna
Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna Reuters

Fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Henry Paulson, segir að bandarískt efnahagslíf hafi snöggkólnað en hann er sannfærður um að endurgreiðsluávísanir frá skattinum sem sendar verða út í byrjun maí muni hafa umtalsverð áhrif til batnaðar, samkvæmt frétt BBC.

Jafnframt muni skipta miklu máli að húsnæðislánafyrirtækin Fannie Mae og Freddie Mac, sem eru að hluta í ríkiseigu, eru að safna fé sem muni auka svigrúm þeirra til frekari útlána.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK