Segir Seðlabankann kominn út í horn

Aðalhagfræðingur Handelsbanken í Danmörku segir við fréttavef Børsen, að Seðlabanki Íslands sé kominn út í horn þar sem vaxtahækkanir séu nauðsynlegar. Ákvörðun Seðlabankans í morgun um 0,5 prósentu hækkun stýrivaxta auki enn á vandamálin.

Blaðið hefur eftir  Thomas Haugaard Jensen hjá Handelsbanken, að bankanum sé nánast ómögulegt að ýta undir íslenskt atvinnulíf og hlutabréfamarkað með því að lækka vexti þar sem verðbólgan sé svo mikil. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK