Úrvalsvísitalan lækkar um 2,38%

Úrvals­vísi­tal­an hef­ur lækkað um 2,38% það sem af er degi. FL Group hef­ur lækkað um 3,56% og voru síðustu viðskipti með fé­lagið á geng­inu 7,04. Bakka­vör hef­ur lækkað um 3,08%, Lands­bank­inn um 2,88% og Glitn­ir um 2,76%. Helstu hluta­bréfa­vísi­töl­ur í Evr­ópu hafa einnig lækkað en á Wall Street er um hækk­un að ræða.

Í Lund­ún­um hef­ur FTSE vísi­tal­an lækkað um 1,32% og DAX hef­ur einnig lækkað  um 1,32% í Frankfurt. CAC vísi­tal­an hef­ur lækkað um 1,45% í Par­ís.

Dow Jo­nes vísi­tal­an hef­ur hækkað um 0,14%, Nas­daq um 0,89% og Stand­ard & Poor´s um 0,11%. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK