Samdráttur í bílasölu og laun greidd í evrum

Fjallað er nokkuð ítarlega á fréttavef Bloomberg um Ísland og áhrif gengisfalls krónunnar. Fréttamaður frá Bloomberg kom til Íslands nýverið og ræddi m.a. við Egil Jóhannsson, forstjóra Brimborgar, Eggert B. Guðmundsson, forstjóra HB Granda, Frosta Ólafsson, hagfræðing Viðskiptaráðs, og Grím Sæmundsen hjá Bláa lóninu.

Þar segir Egill m.a. að 20% samdráttur verði í bílasölu á árinu, sem verði erfitt í íslensku efnahagslífi. Þá er haft eftir Eggerti að HB Grandi íhugi að greiða starfsmönnum laun í evrum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK