Fleiri segja upp hjá Kaupþingi í Noregi

Kaupþing
Kaupþing

Fleiri starfsmenn Kaupþings í Noregi hafa sagt upp störfum en á laugardag var greint frá því í Morgunblaðinu að þrír greinendur hafi sagt upp störfum. Á vef Dagens Næringsliv í dag kemur fram að fleiri hafi bæst í hóp þeirra sem sagt hafa upp störfum í gær og á föstudag.

Frétt Dagens Næringsliv 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK